Hvađ gerđist eiginlega á páskunum?

Ţađ virđist vera ađ margir séu ekki međ atburđarrás páskanna alveg á hreinu og ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er einn af ţeim um hverja páska. Blush

so here goes...


Páskahátíđ gyđinga

Páskahátíđ gyđinga var og er haldin í minningu ţess ađ Ísraelsmenn flúđu frá Egyptalandi c.a. 1400-1300 f. Kr. Hátíđin er yfirleitt haldin í apríl (fyrsta fulla tungl eftir vorjafndćgur). Á dögum Jesú var hefđin sú ađ allir gyđingar sem tök höfđu á áttu ađ fara til Jerúsalem ađ halda páska. Menn ferđuđust langar leiđir m.a. frá Afríku og Grikklandi.

Páskamáltíđin var haldin í minningu ţess ađ áđur en Ísraelsmenn héldu brott frá Egyptalandi borđuđu ţeir páskalambiđ og síđar ósýrđ brauđ (ţ.e.a.s. gerlaust brauđ). Ţess vegna var páskahátíđin stundum nefnd hátíđ hinna ósýrđu brauđa. Síđasta kvöldmáltíđin sem Jesús átti međ lćrisveinum sínum var einmitt ţessi páskamáltíđ.
Páskar kristinna manna

Kristnir menn minnast ekki frelsunar Ísraelsţjóđarinnar frá Egyptalandi á páskum, heldur minnumst viđ ţeirra atburđa sem gerđust ţegar Jesús var krossfestur og sigrađi dauđann.
Dymbilvika (kyrra vika)

Dymbilvika er síđasta vikan fyrir páska. Dymbill er trékólfur sem settur var í kirkjuklukkur síđustu vikuna fyrir páska (frá Pálmasunnudegi fram ađ Páskadegi) til ţess ađ ţćr hljómuđu ekki eins skćrt.

Hvađ gerđist í dymbilvikunni?

Pálmasunnudagur: Innreiđ Jesú í Jerúsalem ( Matt. 21:1-11)
Jesús var á leiđinni til Jerúsalem til ţess ađ halda páska. Hann kom ríđandi á asna inn í borgina, var honum fagnađ af mannfjöldanum og fólkiđ dreifđi klćđum sínum og pálmgreinum á götuna (ţannig var konungum fagnađí ţá daga).

Mánudagur: Hús mitt á ađ vera bćnahús (Mark. 11:15-19)
Ţeir pílagrímar sem komu til musterisins höfđu ekki allir tök á ađ koma međ dýr til fórnfćringar. En til ţess ađ kaupa fórnardýr ţurftu pílagrímarnir ađ skipta peningum í gyđinglega mynt. Mikiđ af mönnum unnu fyrir sér međ ţví ađ stunda ţessi viđskipti í musterinu. Ţegar Jesús kom inn í musteriđ sá hann öll ţau viđskipti sem ţar fóru fram reiddist og sendi ţá burt. Síđan kenndi hann ţeim sem eftir voru Guđs orđ.

Ţriđjudagur: Ţeir gáfu af alsnćgtum sínum en hún af skorti sínum (Mark. 12:41-44)
Jesús sat gegnt fjárhirslunni og horfđi á fátćka konu gefa af ţví litla sem hún átti. Hann benti á ađ hún hefđi gefiđ mun meira en hinir ríku.

Miđvikudagur: Júdas Ískaríot fór til ćđstu prestanna (Mark. 14:10-11)
Júdas Ískaríot hafđi samband viđ ćđstu prestana. Hann fékk 30 silfurpeninga fyrir ađ ađstođa ţá viđ ađ handsama Jesú (30 silfurpeningar voru venjulegt verđ fyrir ţrćl).

Skírdagur: Síđasta kvöldmáltíđin (Matt 26:26-30)
Jesús hafđi safnađ lćrisveinum sínum saman til páskamáltíđar. Á ţessum degi minnumst viđ upphafs hinnar heilögu kvöldmáltíđar, altarisgöngunnar. Nafn dagsins vísar til hreinsunarinnar (skír=hreinn s.b.r. skíragull). Áđur en kvöldmáltíđin hófst ţvođi Jesús fćtur lćrisveinanna ţađan kemur tilvísunin í hreinleikann.

 

Föstudagurinn langi: Jesús krossfestur (Mark. 15:6-42)
Eftir ađ Jesús hafđi veriđ yfirheyrđur af Pontíusi Pílatusi var hann krossfestur á Golgata, Hauskúpustađ.

Laugardagur: Hvíldardagur
Á laugardeginum, sem var hvíldardagur gyđinga, földu lćrisveinar Jesú sig. Ţeir voru hrćddir um ađ fćri fyrir ţeim eins og Jesú.

jesus-is-risen-from-the-dead.jpgSunnudagur: Upprisa Jesú (Mark. 16:1-9)
Á fyrsta degi vikunnar fóru María Magdalena og María hin ađ gröfinni til ţess ađ smyrja líkama Jesú međ smyrslum eins og venja var. Ţegar ţćr komu ađ gröfinni var búiđ ađ velta steinunum frá grafarmunnanum og inni í gröfinni sat engill sem fćrđi ţeim ţćr fréttir ađ Jesús vćri upprisinn og ađ hann mundi hitta lćrisveina sína í Galíleu.

 

 

 

 

 

Eftir páska
Uppstigningardagur

Er haldinn hátíđlegur 40 dögum eftir páska. Jesú var međ lćrisveinum sínum í 40 daga eftir upprisuna, samanber heimildir í guđspjöllunum og Postulasögunni. Á uppstigningardag reis Jesú upp til himna.
Hvítasunnan

Hvítasunnan (Postulasagan 2:1-5)er haldin hátíđleg 10 dögum eftir uppstigningardag. Ţá minnumst viđ ţess ađ Jesús fyllti lćrisveina sína heilögum anda.

 

...hvađ er svo međ ţessi blessuđu páskaegg eiginlega?! GetLost

Um ţetta leyti árs fara fuglar ađ verpa og einhvern tímann hefur orđiđ til einhverskonar eggjahátíđ. Síđar tengdist ţessir siđur páskum og fékk nýja merkingu. Eggin táknuđu nýtt líf. Fólk neytti ekki eggja á föstunni og ţótti börnum ţađ mikil hátíđ ađ fá loksins egg á páskum, en hinir ýmsu páskaeggjasiđir hafa oftast tengst börnum. Súkkulađipáskaegg er yngsti páskaeggjasiđurinn og var ţađ Björnsbakarí sem var fyrst til ţess ađ búa til páskaegg úr súkkulađi á Íslandi áriđ 1920.

 

Vonandi kom ţetta ađ gagni Joyful

Gleđilega Páska 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir áhugaverđan pistil Sverrir minn. Ţađ er gott fyrir ţá ađ lesa ţetta sem ekki eru vel ađ sér í ţví hvađ gerđist á páskunum. Ţetta eru flottar útskýringar hjá ţér vinur. Ţú stendur ţig eins og hetja. Takk fyrir góđa pistla og fćrslur. Gleđilega páska.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband