Sjá morgunstjarnan blikar blíđ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sjá, morgunstjarnan blikar blíđ,
sem bođar náđ og frelsi lýđ
og sannleiks birtu breiđir.
Ţú blessun heims og harmabót,
ţú heilög grein af Jesse rót,
mig huggar, lífgar, leiđir.
Jesús, Jesús,
líknin manna, lífiđ sanna,
ljósiđ bjarta,
ţér ég fagna, hnoss míns hjarta.

Ţú dásöm perla, dýr og skćr,
ţú djásniđ mannkyns, Jesús kćr,
ţú eilíf alheims gleđi,
ţú himinlilja' í heiminum,
ţitt heilagt evangelíum
er svölun sćrđu geđi.
Herra, Herra,
himneskt manna, hósíanna!
Hátign ţinni
vegsemd, dýrđ og lof ei linni.

Takk fyrir daginn og náđina í Jesú nafni, Amen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir fallega bćn Sverrir minn. Ţetta eru ćđisleg orđ og svo sćt og flott. Eigđu gott kvöld vinur.

Kćrleiks kveđjur og knús.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 20:15

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţetta er mjög fallegt Sverrir. Efir hvern er ţetta?

Kv. Muggi.

Guđmundur St Ragnarsson, 17.4.2009 kl. 19:48

3 Smámynd: Sverrir Halldórsson

Takk strákar fyrir innlitiđ.

Valgeir - Takk vinur, hafđu ţađ gott og sjámust vonandi brátt aftur.

Muggi - Ţetta er  Sálmur 89 úr sálmabók  Nicolai - H. Hálfd. 1886 

Sverrir Halldórsson, 17.4.2009 kl. 19:58

4 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Takk Sverrir. Guđ blessi ţig daginn. Yndislegt orđ!!!

Guđmundur St Ragnarsson, 20.4.2009 kl. 16:24

5 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Innilegar ţakkir!

Vertu Guđi falinn!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:51

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Sverrir minn

Takk fyrir ţennan fallega sálm.

Ertu búinn ađ velja ţér bćnalegg á fimmtudaginn. Endilega drífđu ţig í gönguna og biddu allavega fyrir mér.

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband