Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
12.3.2009 | 23:49
Hvernig við eigum að biðja.
Jesús kenndi lærisveinunum bænina Faðir vor þegar þeir báðu hann um að kenna sér að biðja.
Faðir vor, þú sem ert á himnum,
helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
að eilífu. Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt 13.3.2009 kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)