Hvernig við eigum að biðja.

Jesús kenndi lærisveinunum bænina Faðir vor þegar þeir báðu hann um að kenna sér að biðja.

 

Faðir vor, þú sem ert á himnum,
helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
að eilífu. Amen.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sverrir.

það er ekki flóknara en það.

Kærleikskveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband