Uppskrift að friði og blessunum inn í líf þitt

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma.
Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta.
Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu
já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina!
þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur.
Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs.
Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða.
Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína.
Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú Upp á við! og hinum auðmjúka hjálpar hann.
Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa sinna.

job 22:21-30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guð/Jesús blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.3.2009 kl. 08:41

2 Smámynd: Aida.

HALLELÚJA.

Aida., 26.3.2009 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband