Drottinn er minn hirđir, mig mun ekkert bresta.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Drottinn er minn hirđir, mig mun ekkert bresta.
Á grćnum grundum lćtur hann mig hvílast,
leiđir mig ađ vötnum ţar sem ég má nćđis njóta.
Hann hressir sál mína,
leiđir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel ţótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt
ţví ađ ţú ert hjá mér,
sproti ţinn og stafur hugga mig.
Ţú býrđ mér borđ frammi fyrir fjendum mínum,
ţú smyrđ höfuđ mitt međ olíu,
bikar minn er barmafullur.
Gćfa og náđ fylgja mér alla ćvidaga mína
og í húsi Drottins bý ég langa ćvi.

 Sálmur 23


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ćđislegt ljóđ. Mjög fallegt. Ég hlustađi mikiđ á ţetta ljóđ hérna í denn. Ţetta er bara frábćrt.

Gangi ţér sem best Sverrir minn.

Knús.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 11:21

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sćll Sverrir.

Takk fyrir ađ bjóđa mér blogg vináttu.

Ţetta eru góđar fćrslur hjá ţér, endilega haltu ţessu áfram.

Guđ blessi ţig.

Bestu kveđjur/Jenni

Jens Sigurjónsson, 14.3.2009 kl. 15:29

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Sverrir minn

Mikiđ er ég fegin ađ sjá ţig hér á blogginu. 

Flottar fćrslur um málefni sem skipta mestu máli.

Drottinn er svo sannarlega okkar hirđir og er međ okkur ţegar viđ förum um dimman dal.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 14.3.2009 kl. 18:35

4 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Amen

G.Helga Ingadóttir, 14.3.2009 kl. 19:31

5 Smámynd: Sverrir Halldórsson

Takk fyrir innlitiđ Guđlaug, Rósa, Jens og Valgeir. 

Megi Drottin ríkulega blessa inngang ykkar og útgang í Jesú nafni.

Sverrir Halldórsson, 14.3.2009 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband